Alveg einstök tíðindi - næstum því - verðum því miður að fresta Litla Acti um einhvern tíma. Litla Act alone verður haldin einhvern daginn fyrir æsku Vestfjarða. 16. ókeypis einleiknir viðburðir á 11 stöðum á Vestfjörðum.
Enn fleiri einstakar fréttir því Act alone verður á sínum stað í ágúst á Suðureyri. Nánar tiltekið 5. - 7. ágúst og má þá búast við einstakri ókeypis veislu að hætti Actsins.