Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act alone 10. – 12. ágúst 2017

Fjórtánda árið í röð verður Act alone haldin á Suðureyri dagana 10. - 12. ágúst. Dagskráin verður sérlega einleikin og boðið  uppá um  20 einstaka viðburði. Eitthvað fyrir alla konur, karla og börn á öllum aldri. Ókeypis er á hátíðina og alla viðburði. Þökk sé okkar einstöku styrktaraðilum. Sértu einlæglega velkomin í einleikjaþorpið Suðureyri á Act alone 2017 dagana 10. - 12. ágúst.

Það kostar ekkert.