Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act alone 2021

 

Act alone verður haldin 5. - 8. ágúst í hinu einstaka þorpi Suðureyri. Yfir 20 einstakir viðburðir og allt ókeypis. Einstakar leiksýningar, tónleikar, dans og alls konar list. Það verður einnig ókeypis ferðir frá Ísafirði í einleikjaþorpið. Svo ekki hika bara mæta á Actið því það kostar ekkert. Sjáumst í einstöku stuði.