Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Dagskrá 2017

Hin einstaka Act alone leiklistarhátíð verður haldin 14 árið í röð í sjávar-og einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Einstök dagskrá fyrir alla aldurshópa og frítt inná alla viðburði. Já, það er ókeyis á allt á Act alone. Leiklist, dans, tónlist, myndlist og alls konar ein stök list. 
Frítt inná alla viðburði. Þökk sé okkar styrktaraðilum. 

Við kynnum hátíðina í nokkrum skrefum og hér gefur að líta opnunardag Act alone 2017

Fimmtudagur 10. ágúst

Kl.19.00 FISKISMAKK OG UPPHAFSSTEF ACT ALONE.

Kl.20.00 FJALLKONAN - frumsýningum á alíslenskum einleik

Kl.21.15 EINBÚAR Á ÍSLANDI - einstök ljósmyndasýning

Kl.22.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM - einlægur og áhrifamikill einleikur

Kl.23.15 GÓÐFÚSLEGT LEYFI TIL SÍGARETTUKAUPA - upplestur úr ljóðverki

 

AÐGANGUR AÐ ÖLLUM VIÐBURÐUM ER ÓKEYPIS ÞÖKK SÉ OKKAR EINSTÖKU STYRKTARAÐILUM

 

                        Uppbyggingarsjóður Vestfjarða og Ísafjarðarbær styrkja Act alone árlega