Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Litla Act alone

1 af 4

Í fyrsta sinn síðan 2004 var ekki hægt að halda Act alone í fyrra. Ástæðan var hinn leyði kórónufaraldur. Þegar ljóst var að vírusinn mundi ráða þá ákváðum við að ráða fram úr málinu og gera eitthvað sérlega einleikið í staðinn. Niðurstaðan var, Litla Act alone, sem verður haldin í fyrsta og kannski eina sinn núna í apríl og maí. 

Litla Act alone er fyrir framtíðina, æsku Vestfjarða. Alls verða 16 ókeypis einleiknir viðburðir sýndir á 11 stöðum á Vestfjörðum. 

Dagskrá Litla Act alone:

Þriðjudagur 20. apríl

kl. 11.01 Leik-og grunnskólinn Hólmavík. Iðunn og eplin. Leiksýning Kómedíuleikhússins.

 

Þriðjudagur 27. apríl

kl.10.01. Leik- og grunnskólinn Reykhólum. Iðunn og eplin. Leiksýning Kómedíuleikhússins.

 

Miðvikudagur 28. apríl

kl.10.01. Leik- og grunnskólinn Patreksfirði. Iðunn og eplin. Leiksýning Kómedíuleikhússins. 

 

Fimmtudagur 29. apríl

kl.8.31. Leik- og grunnskólinn Bíldudal. Iðunn og eplin. Leiksýning Kómedíuleikhússins. 

kl.11.01. Leik- og grunnskólinn Tálknafirði. Iðunn og eplin. Leiksýning Kómedíuleikhússins.

 

Í maí verða sýningar fyrir æskuna á Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavík. 

Hamrar Ísafirði

kl.8.21. Grunnskólinn Ísafirði - yngsta stig. - Karímarímambó! Skemmtileg dagskrá í tali og tónum með Aðalsteini Ásberg.

kl.9.21. Leikskólinn Sólborg. Karímarímambó! Skemmtileg dagskrá í tali og tónum með Aðalsteini Ásberg.

kl.10.31. Grunnskólinn Ísafirði - mið stig. Súkkulaðikökuóperan Bon appétit! Með Guju Sandholt.

kl.11.31. Grunnskólinn Ísafirði - elsta stig. Súkkulaðikökuóperan Bon appétit! Með Guju Sandholt.

kl.13.31. Leikskólinn Eyrarskjól. Karímarímambó! Skemmtileg dagskrá í tali og tónum með Aðalsteini Ásberg.

 

Félagsheimilið Bolungarvík

kl.8.46. Leikskólinn Bolungarvík og Grunnskólinn Bolungarvík - yngsta stig. Karímarímambó! Skemmtileg dagskrá í tali og tónum með Aðalsteini Ásberg.

kl.10.31. Grunnskólinn Bolungarvík - mið- og elst stig. Súkkulaðikökuóperan Bon appétit! Með Guju Sandholt.

 

kl. 9.31. Leik- og grunnskólinn Þingeyri. Töfrasýning með Einari Mikael.

kl.11.01. Leik- og grunnskólinn Flateyri. Töfrasýning með Einari Mikael.

 

kl.9.31. Leik- og grunnskólinn Súðavík. Töfrasýning með Einari Mikael.

kl.11.01. Leik- og grunnskólinn Suðureyri. Töfrasýning með Einari Mikael.

  

Aðalstyrktaraðili Litla Act alone er SÓKNARÁÆTLUN VESTFJARÐA - UPPBYGGINGASJÓÐUR VESTFJARÐA.

 

Styrktaraðilar Litla Act alone eru:

Klofningur Suðureyri

Orkubú Vestfjarða

Hótel Ísafjörður

Ferðaþjónustan Kirkjubóli