Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Dagskrá 2017

Hin einstaka Act alone leiklistarhátíð verður haldin 14 árið í röð í sjávar-og einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Einstök dagskrá fyrir alla aldurshópa og frítt inná alla viðburði. Já, það er ókeyis á allt á Act alone. Leiklist, dans, tónlist, myndlist og alls konar ein stök list. 
Frítt inná alla viðburði. Þökk sé okkar styrktaraðilum. 

Nú erum við að setja dagskrána saman og verður hún birt hér í júní komandi.

 

                        Uppbyggingarsjóður Vestfjarða og Ísafjarðarbær styrkja Act alone árlega