Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act Alone 2005

DAGSKRÁ

AUSA

Leikfélag Akureyrar/Leikfélag Reykjavíkur
Leikari: Ilmur Kristjánsdóttir
Höfundur: Lee Hall
Þýðandi: Jón Viðar Jónsson
Leikstjórn: María Reyndal.

,,Ilmur Kristjánsdóttir er hreint frábær í þessu hlutverki." [Elísabet Brekkan. DV]

Nánar á: www.leikfelag.is


EGLA Í NÝJUM SPEGLI
Sögusvuntan
Leikari: Hallveig Thorlacius
Höfundar: Hallveig Thorlacius, Þórhallur Sigurðsson
Leikmynd og brúður: Helga Arnalds
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson

,,Hér er á ferðinni falleg og nostursamlega unnin leiksýning." [Valgeir Skagfjörð. Fréttablaðið]

Nánar á: www.xx.is/sogusvuntan


FERÐIR GUÐRÍÐAR
Skemmtihúsið
Leikari: Caroline Dalton
Höfundur: Brynja Benediktsdóttir
Leikmynd: Rebekka Rán Samper
Búningar: Filippía Elísdóttir
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir


GÍSLI SÚRSSON

Kómedíuleikhúsið
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Höfundar: Elfar Logi Hannesson, Jón Stefán Kristjánsson
Leikmynd: Jón Stefán Kristjánsson
Búningar: Alada Sigurðardóttir
Leikmunir: Marsibil G. Kristjánsdóttir.
Leikstjórn: Jón Stefán Kristjánsson

,,Hreint leikhúsævintýri" [Hrund Ólafsdóttir. Morgunblaðið.]

Nánar á: www.komedia.is


LEIFUR HEPPNI
Leikhúsið 10 fingur
Leikari: Helga Arnalds
Höfundur: Helga Arnalds
Leikmynd: Petr Matásek
Brúður: Helga Arnalds
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson

Nánar á: www.mmedia.is/tiufingur


PALLI VAR EINN Í HEIMINUM

Stoppleikhópurinn
Leikari: Eggert Kaaber
Höfundur: Eggert Kaaber
Leikmynd: Katrín Þorkelsdóttir
Búningar: Katrín Þorkelsdóttir
Leikstjórn: Katrín Þorkelsdóttir
Nánar á: www.stoppleikhopurinn.com


PÍANÓKONSERT NO 1 EFTIR TJÆKOFSKÍ

Leikari: Eyvindur P Eiríksson
Höfundur: Eyvindur P Eiríkssson


SÍÐASTA SEGULBAND HRAPPS

Leikari: Elfar Logi Hannesson
Höfundur: Guðmundur Oddsson
Leikstjórn: Guðmundur Oddsson


SÖGUR OG SÖNGVAR FRÁ EYJUNNI Æ

Hörður Torfason
Leikari: Hörður Torfa
Nánar á: www.hordurtorfa.com


MR SINGLE

Leikari: Zeljko Vukmirica
Höfundur: Zeljko Vukmirica


AÐ VERA EINLEIKARI
Dr. Jón Viðar Jónsson stjórnar málþingi um einleikjaformið. Leikarar hátíðarinnar sitja fyrir svörum og segja
frá glímu sinni við einleikjalistina.