Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Einleikin verslun

Hér gefur að líta lista yfir einleikjabækur, geisladiska, myndbönd, mynddiska og aðrar einleiknar vörur. Vörunar fást flestar á heimasíðu Amazon www.amazon.com en sumar eru fáanlegar hjá Kómedíuleikhúsinu www.komedia.is Einnig má margt fá á heimasíðu viðkomandi listamanna t.d. Eric Bogosian búðin www.ericbogosian.com og Eddie Izzard er einnig með netverslun www.eddieizzard.com

Ég mæli eindregið með því að versla beint hjá þeim þegar það á við. Listamenn þurfa á aurunum að halda og líka alltaf skemmtilegast að kaupa frá þeim beint.


BÆKUR
 
ÍSLENSKIR EINLEIKIR

Ýmsir. Útg. Kómedíuleikhúsið 2006
Skyldueign fyrir alla sem fíla einleiki eða vilja kynna sér formið. Inniheldur 11 einleiki allt frá Gísla Súrssyni til Hins fullkomna jafningja. Höfundar eru m.a. Þorvaldur Þorsteinsson, Helga Arnalds, Hörður Torfa og Elfar Logi Hannesson. Fæst hjá Kómedíuleikhúsinu og í helstu bókabúðum.
Tilboðsverð fyrir lesendur Act alone aðeins 1.000.-kr.
Panta: komedia@komedia.is

ACTING SOLO

Jordan R. Young. Útg. Moonstone Press 1989
Hér er rakin saga einleikjalistarinnar allt frá átjándu öld. Einnig eru viðtöl við nokkra einleikara sem segja frá glímu sinni við formið.

 

CAST OF ONE
John S. Gentile. Útg. University of Illinois Press 1989
Hér er rakin saga einleikjalistarinnar allt frá nítjándu öld. Fjallað er um helstu einleikara þess tíma þar á meðal Hol Holbrook, Spalding Gray og Eric Bogosian.

 

THE COMPLETE TALKING HEADS


Alan Bennett. Útg. Picador 2003
Safn einleikja úr smiðju Bennett slógu fyrst í gegn í sjónvarpi og svo á leiksvðinu.

CREATING YOUR OWN MONOLOGUE

Glenn Alterman. Útg. Allworth Press 1999
Handbók einleikarans. Farið yfir flest þau atriði sem þarf að hafa í huga þegar unnið er að einleik allt frá því að semja leikinn til markaðssetningar.

DRINKING IN AMERICA

Eric Bogosian. Útg. Samuel French 1989
Bogosian klikkar ekki.
Panta: www.ericbogosian.com

EDDIE IZZARD: DRESS TO KILL

Eddie Izzard. 1998.
Bók með samnefndum einleik eftir einn mesta núlifandi uppistandara.
Panta: www.eddieizzard.com

EXTREME EXPOSURE

Ritsjtóri: Jo Bonney. Útg. Theatre Communications Group 2000
Heilmikill doðrantur með stuttum brotum úr mörgum og ólíkum einleikjum. Hefur að geyma verk eftir Ruth Draper, Andy Kaufman og Eric Bogosian.

GETTING YOUR SOLO ACT TOGETHER

Michael Kearns. Útg. Heinemann 1997
Höfundurinn hefur fengist mikið við einleikjaformið og miðlar hér af reynslu sinni og gefur góð ráð.

IT'S A SLIPPERY SLOPE

Spalding Grey. Útg. Farrar, Straus and Giroux
Flottur einleikur úr smiðju Grey.
 
KONTRABASSINN
Patrick Suskind. Útg. Leikfélag Reykjavíkur 2001
Stórgóður einleikur eftir Suskind sem hefur tvívegis verið settur á svið hér á landi.

LIFE INTERRUPTED: THE UNFINISHED MONOLOGUE

Spalding Grey. Útg. Crown
Titill bókarinnar segir allt sem segja þarft. Skildueign fyrir alla aðdáendur Grey og einleikja verka yfirleitt.

MONSTER IN A BOX

Spalding Grey. Útg. Vintage
Að margra mati besti einleikur kappans.

O SOLO HOMO

Holly Hughes
Safn einleikja þar sem fjallað er um samkynhneigð. Mjög áhugaverð bók.

POUNDING NAILS IN THE FLOOR WITH MY FOREHEAD
Eric Bogosian. Samuel French inc. 1994
Hér er á ferðinni besti leikur Bogosian að margra mati meðal annars þess sem þetta ritar. Einnig fáanlegur á geisladiski.
Panta: www.ericbogosian.com

SEX, DRUGS, ROCK & ROLL

Eric Bogosian. Útg. Theatre Communications Group 1996
Enn ein meistarasmíð úr smiðju Bogosian.
Panta: www.ericbogosian.com

 
SOLO PERFORMER: AN INTERNATIONAL REGISTRY, 1770 - 2000
John Cairney. Útg. McFarland & Company Inc. Publisher 2001
Biblía einleikarans. Ein besta einleikjabók sem ég á í safni mínu er einskonar alfræðirit einleikjaformsins. Uppflettirit þar sem fjallað er um þekkta einleikara frá A til Ö.

SWIMMING TO CAMBODIA

Spalding Grey. Útg. Theatre Communications Group
Þekkasti einleikur Grey sem var einn mesti einleikari síðustu aldar. Var síðan kvikmyndaður og naut óvæntra vinsælda.

THE ESSENTIAL BOGOSIAN

Eric Bogosian. Útg. Theatre Communications Group 1994
Safn leikrita og einleikja eftir meistara Bogosian. Meðal einleikja í bókinni er Drinking in America.

THE POWER OF ONE
Louis E. Catron. Útg. Heinemann 2000
Hér heldur á penna reyndur maður í faginu. Nýtist öllum sem vilja kynna sér og fást við einleikjaformið hvort heldur leikskáld, leikstjóra eða leikara.

THE SOLO PERFORMER'S JOURNEY: FROM THE PAGE TO THE STAGE

Michael Kearns
Nafn bókarinnar segir allt um innihaldið. Allt ævintýrið frá því að skrifa leikinn til markaðssetningar og sýninga.

THE WORLD OF RUTH DRAPER

Dorothy Warren. Útg. Southern Illinois University Press 1999
Ævisaga drottningu einleikjaformsins. Gefur góða mynd af ævi og verkum stórleikkonu.

WAKE UP AND SMELL THE COFFEE

Eric Bogosian. Útg. Dramatists Play Service inc. 2002
Einleikur úr smiðju meistara Bogosian.
Panta: www.ericbogosian.com

YOUR NAME HERE
Susan Merson. Útg. Star 2004
Einn besti einleikari síðustu ára miðlar hér af reynslu sinn og gefur lesendum skýra mynd af einleikjaglímunni með dæmum og dregur upp mynd af hinum ýmsu tegundum einleikja.

ZEN AND THE ART OF THE MONOLOGUE

Jay Sanhey. Útg. Routledge 2000.
Ágætis handbók fyrir einleikara og leikhúsáhugafólk. Skrifuð með húmor.

GEISLADISKAR
 
EDDIE IZZARD: SEXIE

Eddie Izzard. 2004
Upptaka af samnefndum leik sem hefur verið kynntur sem það verk kappans sem hefur laðað að sér fleiri áhorfendur en íbúatala Íslands.
Panta: www.eddieizzard.com

Jólasaga

Heyr heyr 2009
Leikari: Þórhallur Sigurðsson
Geisladiska útgafa af samnefndum einleik.

POUNDING NAILS IN THE FLOOR WITH MY FOREHEAD

Eric Bogosian. Útg. Blacbird Recording Company 1998.
Upptaka af einum besta leik Bogosian. Sá leikur sem hann heldur sjálfur mest uppá.
Panta: www.ericbogosian.com

RUTH DRAPER AND HER COMPANY OF CHARACTERS: SELECTED MONOLOGUES

Ruth Draper. Útg. BMG 2000
Algjör fjársjóður og skildueign fyrir alla sem fíla einleikjaformið. Inniheldur níu mislanga leiki eftir einn mesta einleikara sögunnar eða eins og Tom Waits segir: ,,Ruth Draper makes movies for the ears.".

RUTH DRAPER AND HER COMPANY OF CHARACTERS: MORE SELECTED MONOLOGUES

Ruth Draper. Útg. BMG 2000.
Þessi er ekki síðri en fyrri diskurinn. Inniheldur frábæra einleiki úr smiðju einleikjadífunnar.

Sex, Drugs, Rock & Roll

Eric Bogosian. 1990
Bara snilld.
Panta: www.ericbogosian.com

TEN DAY SOUP

Charlie Varon
73. mín.
Charlie vann þennan leik með samstarfsmanni sínum og leikstjóra David Ford.
Panta: www.charlievaron.com

VISITING PROFESSOR PESSIMISM

Charlie Varon
77. mín.
Annar leikur eftir þá félaga Charlie og Ford. Tekinn upp á sýningu í San Fransiskó 2003.
Panta: www.charlievaron.com

WAKE UP AND SMELL THE COFFEE

Eric Bogosian
Maður fær aldrei nóg af Bogosian
Panta: www.ericbogosian.com
 
MYNDBÖND

CONFESSION OF A PORN STAR

Eric Bogosian.
Innheldur meðal annars nokkra þætti úr leikjunum Drinking in America og Pounding Nails on the Floor with my Forehead. Mjög erfitt að ná í þessa VHS snældu en er þó fáanleg á heimasíðu kappans.
Panta: www.ericbogosian.com

HELLISBÚINN

Bjarni Haukur Þórsson. Útg. Íslenska leikhúsgrúppan og Alvara lífsins 1999
Óþarfi að kynna þennan leik til hlýtar fyllti Íslensku óperuna kvöld eftir kvöld og var sýndur yfir 200 sinnum. Myndbandið er löngu uppselt en gæti verið fáanlegt í Safnarbúðinni eða jafnvel í Kolaportinu á góðum degi.

MYNDDISKAR - DVD

EDDIE IZZARD: CIRCLE

Eddie Izzard. 2003.
75. mín.
Hér er góður leikur á ferðinni ekta Izzard sjóv.
Panta: www.eddieizzard.com

EDDIE IZZARD: DEFINITE ARTICLE

Eddie Izzardd. 2004
49. mín.
Uppálds leikur margra Izzard aðdáenda.
Panta: www.eddieizzard.com

EDDIE IZZARD: DRESS TO KILL

Eddie Izzard. 1999.
175. mín.
Sýningin var tekin upp í San Francisco og fær borginn sinn skammt af Izzard gríni. Viðfangsefnin eru annars fjölbreytt allt frá Hitler til bresku konungsfjölskyldunnar.
Panta: www.eddieizzard.com

EDDIE IZZARD: GLORIOUS

Eddie Izzard. 1997
99. mín.
Leikurinn er tekin upp í Appolo leikhúsinu í Hamersmith Englandi. Biblían fær sinn skerf í þessari sýningu.
Panta: www.eddieizzard.com

EDDIE IZZARD: SEXIE

Eddie Izzard. 2003
Leikurinn var tekinn upp í Eastbourne þar sem Izzard var í barnaskóla.
Panta: www.eddieizzard.com

EDDIE IZZARD: UNREPEATABLE

Eddie Izzard. 1994.
75. mín.
Sýningin er tekin upp í Albey leikhúsinu í mars 1994. Leikurinn var sýndur samfellt í sjö vikur í Albey og sóttu um 34 þúsund manns sýninguna.
Panta: www.eddieizzard.com

FUNHOUSE

Eric Bogosian
Lengd: 80. mín.
Þessi geggjaði leikur er tekin upp á sýningu árið 1998.
Panta: www.ericbogosian.com

SEX, DRUG AND ROCK & ROLL

Eric Bogosian.
96. mín.
Leikurinn er tekinn upp læf á sýningu árið 1993.
Panta: www.ericbogosian.com

STEINN STEINARR

Elfar Logi Hannesson. Útg. Kómedíuleikhúsið 2006
Einleikur um eitt merkasta og jafnframt umdeildasta ljóðskáld síðustu aldar. Allur texti leiksins er eftir Stein sjálfan og þar eru ljóðin fyrirferðamest. Þessi diskur fæst hjá Kómedíuleikhúsinu.
Verð: 1.500.- krónur
Panta: komedia@komedia.is

WAKE UP AND SMELL THE COFFEE

Eric Bogosian. 2001
Tilvalið kennslumyndband fyrir einleikara. Að sjá meistara Bogosian á sviði er bara einleikin kennslustund.
Panta: www.ericbogosian.com

Pabbinn

Bjarni Haukur Þórsson. Útgefandi Sena 2008
Leikurinn er tekinn upp í íslensku óperunni.
AÐRAR EINLEIKNAR VÖRUR

BOLIR

ACT ALONE 2006

Bolur með merki Act alone hátíðarinnar að framan og að baki er vitnað í Gretu Garbo, er sagði ,,I want to be alone." Bolurinn er uppseldur.
Panta: UPPSELT (því miður)

ACT ALONE 2007
Bolur með einleiknu listverki eftir Marsibil G. Kristjánsdóttur.
Verð: 500.- kr
Panta: komedia@komedia.is

ACT ALONE 2010
Bolur með merki Act alone hátíðarinnar að framan og að baki er vitnað í einleikarann John Gould er sagði: Our company was looking for something cheap, so I suggested myself in a solo.
Panta: UPPSELT (því miður)

POUNDING NAILS IN THE FLOOR WITH MY FORHEAD
Bolur úr samnefndum einleik.
Panta: www.ericbogosian.com

Wake up and smell the coffee
Alveg einleikin bolur úr smiðju Eric Bogosian merktur samnefndum leik.
Panta: www.ericbogosian.com